Kara Olyn var Jedi riddari sem hafði mikil áhrif í Vetrarbrautinni. Hún bjó yfir hinum einstæðu hæfileika Jedi Bardagahugleiðslu og framlag hennar skipti sköpum í átökum við Sambandið, Vor keisaraveldið og aðra. Hún lék stórt hlutverk í átökum Jedi reglunnar við hóp af Sith lávörðum sem ásældust hnött sem geymdi Mátt Jedianna.
Attributes | Values |
---|---|
rdfs:label |
|
rdfs:comment |
|
dcterms:subject | |
abstract |
|